Hvalsneskirkja

Reynir Sveinsson

Hvalsneskirkja

Kaupa Í körfu

Sandgerðisbær | Sóknarnefnd Hvalsneskirkju hefur látið koma upp flóðlýsingu við kirkjuna. Nýtur þessi fallega bygging sín vel í svartasta skammdeginu. Hvalsneskirkja var reist á árunum 1886-87 og sóknarpresturinn vígði hana á jóladag 1887.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar