Þrjár systur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Þrjár systur

Kaupa Í körfu

Leiklistardeild tók til starfa við Listaháskóla Íslands árið 2000, sama ár og Leiklistarskóli Íslands var lagður niður. Í haust bættust hins vegar tvær nýjar brautir við hina hefðbundnu leikarabraut innan deildarinnar, dansbraut og Fræði og framkvæmd, og er það mál manna í skólanum, jafnt forsvarsmanna sem nemenda, að verulegur ávinningur sé að breytingunni; fjölbreytni hafi aukist og hver braut styðji hinar. Inga María Leifsdóttir ræddi við deildarforseta leiklistardeildar LHÍ, Ragnheiði Skúladóttur, og fagstjóra og nemendur á hverri hinna þriggja brauta. MYNDATEXTI: Frá uppfærslu Nemendaleikhússins á Þremur systrum Tsjekovs í byrjun desember.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar