Stjörnuljósasund Sundlaug Vesturbæjar

Þorkell Þorkelsson

Stjörnuljósasund Sundlaug Vesturbæjar

Kaupa Í körfu

MIKIL ljósadýrð var í Vesturbæjarlauginni í Reykjavík seinni partinn í gær þegar hið árlega stjörnuljósasund fór þar fram. Félagar í sunddeild KR standa fyrir viðburðinum en þá eru ljósin í lauginni slökkt og sundmenn synda með stjörnuljós í lauginni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar