Marentza Poulsen

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Marentza Poulsen

Kaupa Í körfu

Það eru ekkert mörg ár síðan ég byrjaði að gera þetta, engin hefð sem ég tók heiman frá mér," segir Marentza Poulsen um þá venju sína að skipta jólaskrautinu út fyrir áramót og taka á móti nýja árinu fersk með hvíta liti í kringum sig. "Þetta er bara partur af mér, ég hef svo gaman af að breyta endalaust og þá helst litlu hlutunum. Ég færi ekki mikið til stóru hlutina, sófana og svona." MYNDATEXTI: Það má segja um Marentzu Poulsen að hún hafi köllun til að gera lífið fallegt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar