Verðlaunasjóður Ásu Wright

Verðlaunasjóður Ásu Wright

Kaupa Í körfu

DR. JÓRUNN Erla Eyfjörð erfðafræðingur og dr. Helga Margrét Ögmundsdóttir læknir hlutu í gær heiðursverðlaun Verðlaunasjóðs Ásu Guðmundsdóttur Wright fyrir margþættar rannsóknir á krabbameini, orsökum þess og erfðum MYNDATEXTI Jórunn Eyfjörð og Helga Ögmundsdóttir taka við verðlaununum úr hendi Sturlu Friðrikssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar