Þór Sigfússon

Sverrir Vilhelmsson

Þór Sigfússon

Kaupa Í körfu

Sjóvá ætlar sér að fylgja íslenskum útrásarfyrirtækjum í landnámi þeirra, afla sér þannig reynslu og þekkingar og halda síðan áfram á þessari braut hnattvæðingar, segir Þór Sigfússon, sem nýverið tók við starfi forstjóra Sjóvár. Þór var framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands frá árinu 2003 og aðstoðarframkvæmdastjóri hjá Norræna fjárfestingarbankanum frá árinu 1998. Nýr í brúnni Þór Sigfússon, forstjóri Sjóvár, segir tryggingafélagið ætla í auknum mæli að þjónusta fyrirtæki í útrás og veita þeim tryggingavernd á sínum mörkuðum erlendis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar