Ríkisstjórn og formenn stjórnarandstöðu funda um kjaramál

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Ríkisstjórn og formenn stjórnarandstöðu funda um kjaramál

Kaupa Í körfu

Úrskurðinum hnekkt - launin hækka um 2,5% Ekki stendur til að draga hækkanir í janúar til baka LAUN embættismanna og þjóðkjörinna fulltrúa hækka um 2,5% hinn 1. febrúar nk. nái boðað frumvarp ríkisstjórnarinnar, þar um, fram að ganga. Það verður lagt fram er Alþingi kemur saman að nýju hinn 17. janúar nk. MYNDATEXTI: Formenn stjórnarandstöðunnar, Steingrímur J. Sigfússon, Guðjón A. Kristjánsson og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Ráðherrabústaðnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar