Borgarstjóri fundar með leikskólakennurum

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Borgarstjóri fundar með leikskólakennurum

Kaupa Í körfu

Þeim tilmælum beint til leikskólakennara sem sagt hafa upp að endurskoða hug sinn Á FUNDI Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur borgarstjóra með Björgu Bjarnadóttur, formanni Félags leikskólakennara, og Þresti Brynjarssyni, varaformanni Félags leikskólakennara, í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær vegna kjaramála leikskólakennara, var ákveðið að fela hópi skipuðum fulltrúum Reykjavíkurborgar, Félags leikskólakennara, samráðs leikskólastjóra í Reykjavík auk fulltrúa frá launanefnd sveitarfélaga, að móta hugmyndir sem lagðar verða fyrir launamálaráðstefnu sveitarfélaga sem haldin verður 20. janúar næstkomandi. MYNDATEXTI: Leikskólakennarar fjölmenntu í Ráðhúsið til að sýna samstöðu með sínum forystumönnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar