Áramót 2005- 2006

Áramót 2005- 2006

Kaupa Í körfu

Að venju lögðu margir leið sína á áramótabrennuna í Snæfellsbæ. Veður var með besta móti og brennan að þessu sinni óvenjustór, þar sem meðal annars var gamall trébátur sem settur var á bálköstinn og setti báturinn mikinn svip á brennuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar