Ólöf Einarsdóttir grasalæknir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ólöf Einarsdóttir grasalæknir

Kaupa Í körfu

GRASALÆKNINGAR | Græðismyrsl úr íslenskum jurtum hefur hjálpað mörgum Ólöf Einarsdóttir er af grasalæknum komin langt aftur í ættir, en hún hefur getið sér gott orð fyrir grasasmyrsl sem þykir virka vel á brunasár. Kristín Heiða Kristinsdóttir ræddi við hana. Ég kalla þetta stundum kraftaverkasmyrsl, af því það hefur hjálpað svo mörgum vegna erfiðra brunasára eða annarra sára sem hafa ekki viljað gróa," segir Ólöf Einarsdóttir grasalæknir um græðismyrsl sem hún býr til úr íslenskum jurtum og notað hefur verið í árhundruð hér á landi og kemur enn þann dag í dag að góðum notum. MYNDATEXTI: Ólöf grasalæknir og græðismyrslið græna og væna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar