Reykingar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Reykingar

Kaupa Í körfu

HOLLRÁÐ FYRIR HEILSUNA | Lýðheilsustöð Margir nota upphaf nýs árs til að tileinka sér breyttan lífsstíl og hætta að reykja. Þetta hentar sumum ágætlega en vænlegast til árangurs er að hver finni þann tíma sem hentar honum. MYNDATEXTI: Það borgar sig að undirbúa sig vel áður en hætt er að reykja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar