Flugeldar og brenna í Kópavogi

Flugeldar og brenna í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Landsmenn kvöddu árið 2005 að gömlum sið, skutu upp flugeldum og skunduðu á brennur. Þannig var eldur borinn að fjölmörgum bálköstum víða um land enda veður með besta móti víðast hvar. MYNDATEXTI: Þessi ungu börn héldu á stjörnuljósum á brennu við Dalssmára í Kópavogi á gamlárskvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar