Gamlárshlaup ÍR 2005

Gamlárshlaup ÍR 2005

Kaupa Í körfu

Metþátttaka var í Gamlárshlaupi ÍR að þessu sinni, en alls luku 439 hlauparar keppni. Orkuríkir drykkir eru hlaupurunum nauðsyn á leiðinni og eins gott að hafa allt tilbúið þegar þeir hlaupa hjá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar