Fyrsta barn ársins 2006
Kaupa Í körfu
Fyrsta barn ársins 2006 fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 34 mínútum eftir miðnætti á gamlárskvöld. Foreldrarnir eru Jörgen Ívar Sigurðsson og Anna Lilja Stefánsdóttir. Þeim fæddist 16 marka drengur og gekk fæðingin vel að sögn móðurinnar. "Ég var komin á spítalann um þrjúleytið á gamlársdag og hann fæddist um hálfeitt um nóttina. Það eru allir hressir og allt í góðu," sagði Anna Lilja. "Það er ofsalega gaman að eiga fyrsta barn ársins. Mig grunaði þó ekki að drengurinn kæmi á þessum tíma því ég reiknaði með að hann kæmi tveimur vikum fyrir tímann. Ég var sett þann þrítugasta desember og hann fæddist því á réttum tíma," sagði hún. Fyrir eiga Anna Lilja og Ívar soninn Júlían Vigni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir