Langabúð, Djúpavogi

Kristinn Benediktsson

Langabúð, Djúpavogi

Kaupa Í körfu

Langabúð og verslunarstjórahúsið eru elstu hús Djúpavogs en þau eru frá árinu 1790. Þau eru reist á grunnum eldri húsa og þar sem þau standa hefur verslunarstaðurinn verið frá árinu 1589, þegar þýskir kaupmenn hófu verslunarrekstur á Djúpavogi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar