Sólveig Eiríksdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sólveig Eiríksdóttir

Kaupa Í körfu

Drykkir ýmiss konar úr ávöxtum og grænmeti sækja sífellt í sig veðrið. Sólveig Eiríksdóttir hefur einbeitt sér að grænum drykkjum að undanförnu og setti saman nokkrar uppskriftir handa lesendum á jólaföstu. Af hverju að einblína á græna litinn? Grænmeti er oftast sett allt undir einn hatt. Hvort sem það er rótargrænmeti (kartöflur, gulrætur, rófur, o.fl.), blóm (blómkál, spergilkál o.fl.), ósætir ávextir (tómatar, kúrbítur, agúrka, paprika o.fl.), belgjurtir (snjóbaunir, sykurertur o.fl.) eða grænt kál og grænar jurtir (villtar eða ræktaðar).

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar