Veggsport

Þorkell Þorkelsson

Veggsport

Kaupa Í körfu

Hópeinkaþjálfari. Það hljómar nú svolítið þversagnakennt, en engu að síður er boðið upp á slíkan þjálfara hjá líkamsræktarstöðinni Veggsporti. Þetta þýðir að átta manns geta æft saman undir leiðsögn eins þjálfara. MYNDATEXTI Hilmar Gunnarsson og Hafsteinn Daníelsson, eigendur Veggsports.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar