Jakobína Flosadóttir

Brynjar Gauti

Jakobína Flosadóttir

Kaupa Í körfu

Þú liggur en ert um leið að þjálfa vöðvana. Þannig lýsir Jakobína Flosadóttir sjúkraliði vaxtamótunarmeðferð þeirri sem boðið er upp á í Bailine í Vegmúla í Reykjavík. Bailine var formlega opnuð í lok október sl. og er að norskri fyrirmynd. MYNDATEXTI Jakobína Flosadóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar