Nýársfagnaður 68 kynslóðin

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Nýársfagnaður 68 kynslóðin

Kaupa Í körfu

HINN árlegi nýársfagnaður '68-kynslóðarinnar var haldinn í Súlnasal Hótels Sögu að kvöldi nýársdags. Dagskráin var glæsileg að vanda og sáu þau Valgeir Guðjónsson og Diddú um að skemmta gestum. MYNDATEXTI: Mikið fjör var á dansgólfinu eins og sjá má.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar