Sjúkraflutningar frá lögreglu tiil HSu

Morgunblaðið/Sigurður Jónsson

Sjúkraflutningar frá lögreglu tiil HSu

Kaupa Í körfu

"Lögreglan í Árnessýslu hefur haft sjúkraflutninga á sinni hendi í 49 og hálft ár og ég horfi á það með trega að þetta verkefni fari frá lögreglunni en er jafnframt sannfærður um að þeir verða í góðum höndum framvegis. MYNDATEXTI: Athöfn Magnús Skúlason framkvæmdastjóri, Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra og Ólafur Helgi Kjartansson sýslumaður við athöfnina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar