Guðrún Arna Gylfadóttir

Þorkell Þorkelsson

Guðrún Arna Gylfadóttir

Kaupa Í körfu

Sú nýbreytni hefur verið tekin upp í Vesturbæjarlaug að bjóða upp á dagsbirtulampa. Þessir lampar eru ætlaðir fólki sem er að kljást við skammdegisóyndi. MYNDATEXTI: Gestir voru forvitnir til að byrja með en þegar fólk svo áttaði sig á hvað lamparnir geta gert hefur þeim sem nota sér þá fjölgað, segir Guðrún Arna Gylfadóttir sem hér stendur framan við lampana. Guðrún Arna Gylfadóttir, forstöðumaður Vesturbæjarlaugar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar