Bragi Ólafsson og Skafti Halldórsson

Bragi Ólafsson og Skafti Halldórsson

Kaupa Í körfu

Bragi Ólafsson hlaut viðurkenningu Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins 2005 og var hún afhent að venju á gamlársdag í útvarpshúsinu við Efstaleiti. Auk viðurkenningarinnar hlýtur handhafi hennar 500 þúsund króna framlag úr sjóðnum. MYNDATEXTI: Bragi Ólafsson tekur við viðurkenningunni af Skafta Halldórssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar