Byrgið

Byrgið

Kaupa Í körfu

Endurhæfingarstöðin Byrgið á Efri-Brú er nú á sínu tíunda starfsári og af því tilefni var haldin kynning á starfseminni. Við erum eins og örninn, við látum vindinn sem blæs gegn okkur bera okkur hátt. Hér er fólk úr öllum stéttum í meðferð," sagði Guðmundur Jónsson, forstöðumaður Byrgisins á Efri-Brú í Grímsnesi, á fjölmennri tímamóta- og kynningarhátíð 30. desember. MYNDATEXTI: Fjöldi fólks sótti kynningarsamkomu Byrgisins á Efri-Brú.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar