9 mánuðir

9 mánuðir

Kaupa Í körfu

Sumum konum líður aldrei betur en á meðgöngunni, á meðan aðrar þjást af öllum mögulegum og ómögulegum meðgöngukvillum. Guðlaug María Sigurðardóttir rekur fyirtæki sitt 9 mánuði ehf. undir hatti heildrænu meðferðarstofunnar Fyrir Fólk í Kópavoginum. Hún er ljósmóðir og nálastungufræðingur, og bjargvættur margra óléttra kvenna. Hún kynntist óhefðbundnum lækningum fyrst þegar hún fór til háls-, nef- og eyrnalæknis árið 1984 og fékk þar nálastungumeðferð vegna eyrnaverkja. Síðan þá hefur hún verið í stöðugu námi í ýmsum heildrænum fræðum og er einnig lærður nuddari, svæðanuddari, kinesiolog, auriculospecialist og posturolog MYNDATEXTI Guðlaug meðhöndlar sjúkling.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar