Íþróttamaður ársins 2005

Brynjar Gauti

Íþróttamaður ársins 2005

Kaupa Í körfu

Eiður Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu og leikmaður Englandsmeistara Chelsea, var í gærkvöldi útnefndur íþróttamaður ársins annað árið í röð af Samtökum íþróttafréttamanna. MYNDATEXTI: Eiður Smári Guðjohnsen, íþróttamaður ársins 2005, með styttuna góðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar