Eiður Smári Guðjohnsen

Brynjar Gauti

Eiður Smári Guðjohnsen

Kaupa Í körfu

Íþróttamaður Ársins 2005 Eiður Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu og leikmaður enska meistaraliðsins Chelsea, verður síðasti íþróttamaðurinn sem varðveitir styttuna glæsilegu sem fylgt hefur kjöri íþróttamanns ársins frá upphafi, en í reglugerð um kjörið segir að hana skuli afhenda í fimmtíu skipti en hún síðan falin Þjóðminjasafni Íslands til varðveislu. MYNDATEXTI: Það voru Atli Steinarsson, fyrrverandi íþróttafréttamaður Morgunblaðsins - einn lifandi af fjórum stofnendum Samtaka íþróttafréttamanna, og Vilhjálmur Einarsson, sem varð íþróttamaður ársins í þrjú fyrstu skiptin og fimm sinnum alls, sem afhentu Eiði Smára Guðjohnsen styttuna góðu sem verður nú ekki lengur í umferð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar