Sjávarútvegsráðuneyti blaðamannafundur
Kaupa Í körfu
Talið er að tæpir tveir tugir svokallaðra sjóræningjaskipa, að minnsta kosti, stundi ólöglegar veiðar á úthafskarfa á Reykjaneshrygg. Ekki er vitað með vissu hver árlegur afli þeirra er en hann gæti verið allt að 30.000 tonn, sem er afar hátt hlutfall heildaraflans. Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra hyggst nú skera upp herör gegn þessum veiðum og svæla sjóræningjana af hryggnum með því að gera þeim svo erfitt fyrir að veiðarnar verði óarðbærar. MYNDATEXTI: Málin kynnt Vilhjálmur Egilsson ráðuneytisstjóri, Stefán Ásmundsson þjóðréttarfræðingur, Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra, Georg Lárusson, forstjóri Gæzlunnar, og Gylfi Geirsson deildarstjóri. Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is TALIÐ er að tæpir tveir tugir svokallaðra sjóræningjaskipa, að minnsta kosti, stundi ólöglegar veiðar á úthafskarfa á Reykjaneshrygg. Ekki er vitað með vissu hver árlegur afli þeirra er en hann gæti verið allt að 30.000 tonn, sem er afar hátt hlutfall heildaraflans. Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra hyggst nú skera upp herör gegn þessum veiðum og svæla sjóræningjana af hryggnum með því að gera þeim svo erfitt fyrir að veiðarnar verði óarðbærar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir