Haglél í Bankastræti

Ásdís Ásgeirsdóttir

Haglél í Bankastræti

Kaupa Í körfu

Það gerði haglél á höfuðborgarsvæðinu um tíma í gær og því ekkert sérstaklega gaman að vera á göngu í miðbænum. Þessir vegfarendur báru sig samt vel þegar þeir urðu á vegi ljósmyndara Morgunblaðsins í Bankastræti í Reykjavík. Við hlið þeirra er listaverk eftir Steinunni Þórarinsdóttur. Veðurstofan spáir snjókomu suðvestanlands um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar