Hringur SH 153

Hringur SH 153

Kaupa Í körfu

Fjöldi manns var mættur á stóru bryggjuna í Grundarfirði fyrir birtingu um kl. 10 á gamlársdag er Hringur SH 153 nýtt togskip Guðmundar Runólfssonar hf. renndi upp að bryggjukantinum. MYNDATEXTI: Í brúnni Björg Ágústsdóttir, bæjarstjóri og hafnarstjóri í Grundarfirði, var að sjálfsögðu mætt til þess að fagna nýjum skipakosti. Hér er hún í brúnni með Guðmund Smára framkvæmdastjóra sér á hægri hönd en vinstra megin eru Ingimar Hinrik skipstjóri og Runólfur Guðmundsson, stjórnarformaður fyrirtækisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar