Guðmundur Runólfsson og Ingibjörg Kristjánsdóttir

Guðmundur Runólfsson og Ingibjörg Kristjánsdóttir

Kaupa Í körfu

Fjöldi manns var mættur á stóru bryggjuna í Grundarfirði fyrir birtingu um kl. 10 á gamlársdag er Hringur SH 153 nýtt togskip Guðmundar Runólfssonar hf. renndi upp að bryggjukantinum. MYNDATEXTI: Guðmundur Runólfsson og kona hans Ingibjörg Kristjánsdóttir voru mætt á bryggjuna til að taka á móti hinu nýja skipi. En Guðmundur er upphafsmaður þeirrar útgerðar sem fyrirtækið Guðmundur Runólfsson hf. rekur í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar