Litið til beggja hliða

Litið til beggja hliða

Kaupa Í körfu

Að líta til beggja hliða áður en gengið er yfir götu er sennilega ein fyrsta umferðarreglan sem kennd er. Þessi ungi drengur kunni sínar reglur og leit vel í kringum sig áður en hann gekk yfir Bræðraborgarstíg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar