Anton Scharinger tónlistarmaður

Þorkell Þorkelsson

Anton Scharinger tónlistarmaður

Kaupa Í körfu

ÞESSU ári eru 35 ár liðin frá því að Sinfóníuhljómsveit Íslands hélt sína fyrstu Vínartónleika. Tónleikarnir voru haldnir af og til fram til ársins 1982, en frá og með því ári hafa þeir verið óslitið á dagskrá hljómsveitarinnar á hverju ári, við miklar vinsældir. Áhugi fólks á tónleikunum er mikill og verða í ár líkt og undanfarin ár haldnir fernir tónleikar og eru miðar óðum að seljast upp. Þeir fyrstu verða haldnir í kvöld kl. 19.30 í Háskólabíói, þá á fimmtudag og föstudag á sama tíma, og loks á laugardag kl. 17. MYNDATEXTI Vínartónlistin er hluti af mér," segir Anton Scharinger sem syngur með Sinfóníuhljómsveit Íslands á fernum Vínartónleikum á næstu dögum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar