Sumardagar

Sverrir Vilhelmsson

Sumardagar

Kaupa Í körfu

Fyrsta æfing var í gær á Sumardegi eftir norska leikskáldið Jon Fosse. Fosse hefur slegið í gegn í Evrópu á undanförnum árum en Sumardagur er fyrsta verk hans sem sýnt er hér á landi. Leikstjóri er Egill Heiðar Anton Pálsson. MYNDATEXTI: Það var enginn sumardagur í gær þegar aðstandendur leikritsins komu saman á Lindargötunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar