Íþróttamaður ársins 2005

Brynjar Gauti

Íþróttamaður ársins 2005

Kaupa Í körfu

Þau urðu í þremur efstu sætunum í kjöri um íþróttamann ársins 2005. Áshildur Helgadóttir knattspyrnukona varð í þriðja sæti, Eiður Smári Guðjónsen, knattspyrnumaður , íþróttamaður ársins, og Guðjón Valur Sigurðsson handknattleiksmaður varð í öðru sæti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar