Hellisheiði

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hellisheiði

Kaupa Í körfu

Huga þarf tímanlega að rannsóknum vegna áforma um jarðgufuvirkjanir hérlendis FRAMLEIÐSLA á raforku með jarðgufuvirkjunum hefur verið að aukast og má ljóst vera að næg eftirspurn virðist vera eftir rafmagninu. Að sögn viðmælenda blaðamanns þarf að huga að rannsóknarborunum með góðum fyrirvara þar sem ferlið tekur langan tíma, auk þess að vera nokkuð kostnaðarsamt, en hver rannsóknarhola kostar á bilinu 200-250 milljónir króna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar