Kauphöll Íslands

Brynjar Gauti

Kauphöll Íslands

Kaupa Í körfu

Eftir mjög mikla hækkun hlutabréfa á árinu 2004 bjuggust fæstir við að sagan endurtæki sig. Raunin varð allt önnur og gengi bréfa í úrvalsvísitölunni hækkaði um nær 65% í fyrra. MYNDATEXTI: Kátt í höllinni Árið 2005 var gott flestum þeim er fjárfestu í verðbréfum en sér í lagi þeim er fjárfestu í hlutabréfum. Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands hækkaði um 64,7% á árinu sem er nýtt met.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar