Anna María Bogadóttir og Ásta Olga Magnúsdóttir

Anna María Bogadóttir og Ásta Olga Magnúsdóttir

Kaupa Í körfu

Minningum um Slippinn safnað saman á sérstakri Slipphátíð á þrettándanum Miðborg | Slippurinn í Reykjavík verður vettvangur hátíðarhalda á þrettándanum. Verður þar skyggnst inn í sérkenni og stemmningu þessa sögulega svæðis í hjarta borgarinnar, en það tekur brátt stakkaskiptum þegar nýtt skipulag vegna Mýrargötureits tekur gildi. MYNDATEXTI: Hugmyndasmiðir Anna María Bogadóttir og Ásta Olga Magnúsdóttir starfrækja hugmyndatilraunastofuna Úrbanistan þar sem þær velta fyrir sér borgarumhverfi og hugmyndafræði í skipulagi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar