Útsölur

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Útsölur

Kaupa Í körfu

ÚTSÖLUR eru nú víðast við það að fara af stað og jafnvel hafnar og er gott hljóð í verslunarfólki. Jólasalan var mikil og oft helst það í hendur við góða sölu á útsölum. Í Kringlunni hófst hið formlega útsölutímabil á mánudag. Um 110 verslanir eru í Kringlunni og flestar verða með útsölu í janúar. Nokkrar verslanir hafa þó valið aðrar tímasetningar fyrir útsölu, en þær selja flestar annað en fatnað. MYNDATEXTI: Katharina Mooslechner og Rakel Guðmundsdóttur á útsölu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar