Flóð í Lóni

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Flóð í Lóni

Kaupa Í körfu

HRINGVEGURINN skammt vestan við Jökulsá í Lóni skemmdist talsvert í vatnavöxtum í gær og í fyrrinótt, og lá við að hann færi í sundur á kafla rétt austan við brúna yfir Laxá. MYNDATEXTI Jökla náði vegaskiltum upp í háls og hótaði um tíma að færa þau í kaf en af því varð ekki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar