Byggingarvinna við Elliðavatn

Byggingarvinna við Elliðavatn

Kaupa Í körfu

ÞEIR létu veðrið í gær ekki á sig fá enda vel búnir, garparnir sem voru í byggingarvinnu við Elliðavatn í gær. Þar rísa húsin nú eitt af öðru og heilu blokkirnar reyndar líka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar