Tarantino á blaðamannafundi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tarantino á blaðamannafundi

Kaupa Í körfu

Kvikmyndaleikstjórinn Quentin Tarantino var ánægður með sína síðustu heimsókn til Íslands og var sérstaklega hrifinn af því hvernig við Íslendingar höldum upp á áramótin. Hann ætlar ekki að eyða áramótunum annars staðar en á Íslandi hér eftir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar