Landsliðið í handbolta á fyrstu æfingu fyrir EM

Brynjar Gauti

Landsliðið í handbolta á fyrstu æfingu fyrir EM

Kaupa Í körfu

Landsliðsmaðurinn Jaliesky Garcia kemur til landsins á morgun ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik karla hóf í gær undirbúning sinn fyrir Evrópumeistaramótið sem hefst í Sviss 26. janúar. MYNDATEXTI: Ólafur Stefánsson, landsliðsmaður í handknattleik, bar sig fagmannlega er hann skaut á körfu á fyrstu æfingu landsliðsins fyrir EM en liðið æfði í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar