Þrettándatónleikar í Laugardalshöllinni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Þrettándatónleikar í Laugardalshöllinni

Kaupa Í körfu

Mikið stuð var á þrettándatónleikum í Laugardalshöllinni á föstudaginn. Þar komu fram hljómsveitirnar Mínus, Bang Gang, Hjálmar, Brain Police, Dr. Spock, Hairdoctor og Beatmakin Troopa. MYNDATEXTI Sumir rokkuðu mikið við þunga tóna hljómsveitanna Mínus og Brain Police...

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar