Þrettándatónleikar í Laugardalshöllinni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Þrettándatónleikar í Laugardalshöllinni

Kaupa Í körfu

Mikið stuð var á þrettándatónleikum í Laugardalshöllinni á föstudaginn. Þar komu fram hljómsveitirnar Mínus, Bang Gang, Hjálmar, Brain Police, Dr. Spock, Hairdoctor og Beatmakin Troopa. MYNDATEXTI Krummi í Mínus lagði sig allan fram við að halda uppi stuðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar