Eva Hrönn Hafsteinsdóttir

Þorkell Þorkelsson

Eva Hrönn Hafsteinsdóttir

Kaupa Í körfu

Gleðin og hamingjan leika stórt hlutverk í listsköpun Evu Hrannar Hafsteinsdóttur, sem rekur vinnustofu við Ármúla í Reykjavík. Þar málar hún litskrúðugar myndir á barnafatnað, rúmföt, striga og ýmsa aðra hluti á milli þess sem hún nuddar viðskiptavini sína af miklum móð. MYNDATEXTI: Eva Hrönn segir fólk sem kemur í nudd til hennar gera sér far um að ganga inn vinnustofumegin. "Og í alvöru talað gengur það glatt út, ekki bara eftir nuddið heldur líka út af umverfinu."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar