Eva Hrönn Hafsteinsdóttir

Þorkell Þorkelsson

Eva Hrönn Hafsteinsdóttir

Kaupa Í körfu

Gleðin og hamingjan leika stórt hlutverk í listsköpun Evu Hrannar Hafsteinsdóttur, sem rekur vinnustofu við Ármúla í Reykjavík. Þar málar hún litskrúðugar myndir á barnafatnað, rúmföt, striga og ýmsa aðra hluti á milli þess sem hún nuddar viðskiptavini sína af miklum móð. MYNDATEXTI: "Lítill, brosandi fiskur er ekkert annað en gleðitákn."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar