Jólaskrautið fjarlægt af svölunum í Breiðholtinu

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Jólaskrautið fjarlægt af svölunum í Breiðholtinu

Kaupa Í körfu

Álfabrennur og blysfarir eru ekki það eina sem fylgir því að kveðja Kertasníki og þar af leiðandi jólin eftir að þeim lauk á þrettándanum. Einnig þarf að fjarlægja allt jólaskrautið sem prýtt hefur umhverfi okkar síðustu vikur. Verkið getur verið mismikið enda margir mjög stórtækir í jólaskreytingum, hvort sem er innan- eða utanhúss. Á myndinni má sjá Stefán Steinar Tryggvason, íbúa í Breiðholtinu, fjarlægja jólaseríuna af svölunum hjá sér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar