Vogar -

Vogar -

Kaupa Í körfu

Mikil uppbygging á sér stað í Vogum á Vatnsleysuströnd og er gert ráð fyrir að íbúatalan tvöfaldist á næstu árum. Um 1.000 manns búa nú í Vogum og að sögn Jóhönnu Reynisdóttur, sveitarstjóra, er útlit fyrir 15% til 20% fjölgun á þessu ári. "Við erum að byggja upp innviði þjónustunnar þannig að við getum tekið við 1.000 íbúum til viðbótar á næstu 5-7 árum," segir Jóhanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar