Fundur í húsakynnum Straums um framtíð Íslandsbanka

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Fundur í húsakynnum Straums um framtíð Íslandsbanka

Kaupa Í körfu

Straumur-Burðarás selur liðlega fimmtungshlut í Íslandsbanka Tilkynninga um viðskiptin að vænta til Kauphallar Íslands í dag MYNDATEXTI: Karl Wernersson í Milestone og Þætti, Bjarni Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka, og Einar Sveinsson, formaður bankaráðs Íslandsbanka, á leið út úr höfuðstöðvum Straums í Borgartúni í gær, eftir að salan á hlut Straums- Burðaráss í bankanum var að mestu frágengin. Fjölmiðlamenn biðu þeirra til að afla frétta af viðskiptunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar