Vegatjón í Lóni

Sigurður Mar Halldórsson

Vegatjón í Lóni

Kaupa Í körfu

Starfsmenn Vegagerðarinnar á Höfn hafa síðustu daga verið að laga hringveginn í Lóni en litlu munaði að hann rofnaði fyrir helgi þegar mikið vatnsveður hafði geisað á Austurlandi. Hófu starfsmenn að fylla í vegkantana strax á fimmtudag en það breytti litlu og náði Jökulsáin að rífa með sér aðra akreinina á 100-200 metra kafla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar